Sunday, April 22, 2007

Naflaskoðun.

Tala ég ekki alltaf bara um dans og skó?

Thursday, April 19, 2007

High heels.

Yes, I said it. Ég fór á árshátíð LHÍ í gær í hælum og kjól. Bringin sexy back... haha... but that shit never left.

En já ástæðan fyrir því að ég hef aldrei vogað mér í hæla er af því ég nenni ekki að geta ekki dansað, en DAMN hvað er gaman að dansa í kjól og hælum!! (ég hefði samt aldrei prufað þetta ef Beyonce hefði ekki gefið út myndbandið við Freakum dress). Haha.

Það er madd mikið af múvum sem er ekki smooth að gera á sneakers, og ég þarf ekki að minnast á gámafarminn af múvum sem ekki má gera á hælum. But dang hvað maður getur verið kvenlegur á hælum, I never thought about playin that card. Ég var dansandi og dansandi og dansandi.... á árshátíðinni, og í 5 mínótur hjá Danna á vegamótum, þá voru fæturnir dottnir af mér. Haha. En damn hvað er gaman að vera stelpa stundum, og geta gert allt þetta shit á hælum. Heels are the shiiiit. Þess vegna hef ég verið á ebay í allan dag í þynnkunni. 4 skópör, and you got no idea how fuckin fly these things are. OG 5 kjólar. GODDAMN IM SO GOOD. En fatafíkn mín er ekki til umræðu, so hold your peace. Víúúúúmmmm.

Tónleikar á þriðjudaginn, veit ekkert um þá nema homies í O.M. eru að spila. Hlakka mjög til að sjá þá.

Monday, April 16, 2007

Pee Wee Herman? Old love New love?

Það er stóra spurningin. Þessa dagana allavega. Should I or should I not?

Ok, búin að vera lasin í viku. Aha. V-I-K-U. Og það var alveg jafn eyðileggjandi eins og það hljómar, hef bara aldrei lent í öðru eins. Á morgun fer ég í skólann og ég held ég sé í alvörunni hálf hrædd við það að horfa í augun á fólki aftur, ég veit ekki hvernig ég á eftir að höndla mannleg samskipti. Enda henti ég námskeiðunum aftur um 2 vikur, til 8. maí. Fokk it, nú er ég bara að hugsa um MIG. Einu sinni. Og djöfull er það góð tilfinning. Stjáni sagði líka að það verður stundum að kötta á framboðið til að fokka í eftirspurninni.

Það eina sem ég hef hugsað um síðustu daga er að fara út, hitta fólk sem mér þykir vænt um og njóta lífsins. Ég geri alls ekki nóg af því. Ég held ég hafi bara breyst töluvert á þessum veikindum. Það er ágætt að heimsækja hornið milli heims og helju. In retrospect... shit samt vil ég ekki ræða það núna.

Árshátíð LHÍ er á miðvikudaginn, maaaan, ég var búin að hlakka svo til, ég vona að ég geti verið hálf þokkaleg. Hehe. Og borðað eitthvað. That would be nice too. Orkan er eiginlega alveg farin. Ég sé ykkur bara seinna.