Dagur 1 i new york
Whatsup.
Lentum í dag um hádegi, börðum af okkur scam leigubílstjóra í svörtum bílum eftir að hafa beðið í ljósáralöngum biðröðum á JFK. Its not funny how scared these people are. Mættum í íbúðina í East village, það er bara fáránlega smooth staðsetning og fullkomin íbúð. Röltum svo útá horn á diner sem var ekkert að slá heimsmet í cooking skills. Á röltinu að broadway mættum við örugglega rúmlega hundrað manns á hjólabrettum sem þutu niður götuna, það er virkilega merkilegt þegar fólk tekur sig saman og gerir eitthvað hérna í new york. Kom okkur til að hugsa um hverju við erum að missa af á íslandi... hehe... hvernig félagslíf er þetta sem við eigum? Hafiði pælt í því? Innsti hringurinn er lítill, homies eru alveg þokkalega margir en þau eru öll af sitthvoru sauðarhúsinu. Maður gæti ekkert sópað saman hundrað manns til að koma á hiphop tónleika... eða að elta kindur uppí sveit. Það eru svo fáir til á íslandi að það gengur varla að gera neitt.
Hehe.
En við álpuðumst áfram og lentum á broadway, keyptum símakort og skildum EKKERT í því hvernig við eigum að fara að því að nota þau. Þau sitja reyndar enn á borðinu, ég efast um að hvorugt okkar nenni að standa í þessu bráðlega.
En það varð rosa augljóst hvað við erum ROSALEGA nálægt the good stuff. Sko, ég ætla ekki að name droppa búðirnar hérna á netinu af því það tók mig um 2 mánuði í fyrra að hafa uppi á þeim öllum (underground stuff ya heard)... og svo að finna addressurnar, ég er enn ekki komin yfir það erfiði - þangað til segi ég þér bara hvar þú finnur macy's og victoria's secret. Þannig að I stay fresh to def og þú verður bara pimpin baby phat og gullbrjóstahaldara. Gæti verið að ég fái mér samt gullbrjóstahaldara. Það er smooth.
Ég held líka að þetta sé einn af mínum einkabarna complexum, en veistu... ég er bara sátt við það!
Þannig að ég eiginlega fékk strax fiðrildi í magann og þurfti auðvitað að kíkja á my second home - adidas originals búðina. Sem var alveg frekar artí... og pastel... og EIGHTIES. Ég var ekki aaaalveg að dansa við hana. En sami gaurinn sem hefur alltaf verið að vinna þarna í bæði skiptin sem við stjáni höfum farið til new york á síðustu 2 árunum var að vinna! Og í fyrra vorum við bara orðin homies hehe.
En Stussy búðin var ROCKIN!! Shiiiiiitttt ég á eftir að þurfa að leigja bíl undir draslið sem ég kaupi þaðan, hún var ekki svona fresh síðast... WHOOO. Cant wait to go back with my VISAAAA. Fékk mér Frappocino á Starbucks fyrir Röggu, það var bara fínt. Jájá. Fórum svo að kaupa inn. Heh heh. Fara í matvörubúð til að kaupa inn í new york. Það var gaman, tunna af epladjús kostar 2 dollara! og það er góður djús... shit ég drekk svo mikið af djús að ég fer á hausinn heima. Maaaddd vesen að finna smjör, ost og mjólk. Shit, umbúðirnar líta út eins og eitthvað fyrir krakka partý eða handsprengju! Kanar þurfa alveg að pæla í markaðsetningu á mjólkurvörum, it all looks fake. Og ég veit ekki hvað við keyptum, en ég fékk mér cereal svona hálfgert fruity loops (Stjáni var að segja mér að það er forrit, hvað heitir þetta litríka cereal?). Þá verð ég starrin in a rap video á morgun, set kamb í fróið og fæ mér fruity loops (eða þú veist) og kool aid.
Passar það saman?
Im gonna do it anyway! Bara til að geta sagt ykkur sögu :)
Lentum í dag um hádegi, börðum af okkur scam leigubílstjóra í svörtum bílum eftir að hafa beðið í ljósáralöngum biðröðum á JFK. Its not funny how scared these people are. Mættum í íbúðina í East village, það er bara fáránlega smooth staðsetning og fullkomin íbúð. Röltum svo útá horn á diner sem var ekkert að slá heimsmet í cooking skills. Á röltinu að broadway mættum við örugglega rúmlega hundrað manns á hjólabrettum sem þutu niður götuna, það er virkilega merkilegt þegar fólk tekur sig saman og gerir eitthvað hérna í new york. Kom okkur til að hugsa um hverju við erum að missa af á íslandi... hehe... hvernig félagslíf er þetta sem við eigum? Hafiði pælt í því? Innsti hringurinn er lítill, homies eru alveg þokkalega margir en þau eru öll af sitthvoru sauðarhúsinu. Maður gæti ekkert sópað saman hundrað manns til að koma á hiphop tónleika... eða að elta kindur uppí sveit. Það eru svo fáir til á íslandi að það gengur varla að gera neitt.
Hehe.
En við álpuðumst áfram og lentum á broadway, keyptum símakort og skildum EKKERT í því hvernig við eigum að fara að því að nota þau. Þau sitja reyndar enn á borðinu, ég efast um að hvorugt okkar nenni að standa í þessu bráðlega.
En það varð rosa augljóst hvað við erum ROSALEGA nálægt the good stuff. Sko, ég ætla ekki að name droppa búðirnar hérna á netinu af því það tók mig um 2 mánuði í fyrra að hafa uppi á þeim öllum (underground stuff ya heard)... og svo að finna addressurnar, ég er enn ekki komin yfir það erfiði - þangað til segi ég þér bara hvar þú finnur macy's og victoria's secret. Þannig að I stay fresh to def og þú verður bara pimpin baby phat og gullbrjóstahaldara. Gæti verið að ég fái mér samt gullbrjóstahaldara. Það er smooth.
Ég held líka að þetta sé einn af mínum einkabarna complexum, en veistu... ég er bara sátt við það!
Þannig að ég eiginlega fékk strax fiðrildi í magann og þurfti auðvitað að kíkja á my second home - adidas originals búðina. Sem var alveg frekar artí... og pastel... og EIGHTIES. Ég var ekki aaaalveg að dansa við hana. En sami gaurinn sem hefur alltaf verið að vinna þarna í bæði skiptin sem við stjáni höfum farið til new york á síðustu 2 árunum var að vinna! Og í fyrra vorum við bara orðin homies hehe.
En Stussy búðin var ROCKIN!! Shiiiiiitttt ég á eftir að þurfa að leigja bíl undir draslið sem ég kaupi þaðan, hún var ekki svona fresh síðast... WHOOO. Cant wait to go back with my VISAAAA. Fékk mér Frappocino á Starbucks fyrir Röggu, það var bara fínt. Jájá. Fórum svo að kaupa inn. Heh heh. Fara í matvörubúð til að kaupa inn í new york. Það var gaman, tunna af epladjús kostar 2 dollara! og það er góður djús... shit ég drekk svo mikið af djús að ég fer á hausinn heima. Maaaddd vesen að finna smjör, ost og mjólk. Shit, umbúðirnar líta út eins og eitthvað fyrir krakka partý eða handsprengju! Kanar þurfa alveg að pæla í markaðsetningu á mjólkurvörum, it all looks fake. Og ég veit ekki hvað við keyptum, en ég fékk mér cereal svona hálfgert fruity loops (Stjáni var að segja mér að það er forrit, hvað heitir þetta litríka cereal?). Þá verð ég starrin in a rap video á morgun, set kamb í fróið og fæ mér fruity loops (eða þú veist) og kool aid.
Passar það saman?
Im gonna do it anyway! Bara til að geta sagt ykkur sögu :)
3 Comments:
Brynja mín!
Gaman að sjá þig hér og fylgjast með ævintýrinu.
Hilda er að koma til NY á sunnudaginn og verður í viku. Er á heavy ráðstefnu/námsstefnu/workshop alla vikuna. Hún er á Skypinu líka en e-mailið hennar er hunhildurf@hotmail.com
Dóra frænka þín.
Ah!
Dóra frænka! Halló. Já ég hafði samband við Hildu og hún mun gista hérna rétt hjá okkur þannig við röltum bara út og rekumst á hana á e-m matstað hérna nálægt, ég hef ekki séð hana svo rosalega lengi!
Gaman að vita af þér hér... ég veit líka að þú þolir vel bullið í mér, sem er nauðsynlegt ef þú ætlar að halda áfram að lesa bloggið mitt :)
Hahaha you make my laugh gurl! Gaman að skoða bloggið þitt :) Hafðu það madd nice úti (hef engar áhyggjur af því)! Hlakka til að sjá þig þegar þú kemur heim og check out your good stuff..'cause I know you'll be bringin it home aaaand passin it along, meaning the dance.. Svo ekki sé farið að minnast á föt og skó ;)
Post a Comment
<< Home