Tuesday, June 26, 2007

Myndatimi og laundry day hehe

Halló!
Hérna er myndasíðan sem ég var að opna á flickr...
http://www.flickr.com/photos/9315560@N02/

Skoðið afturábak og upp, s.s. byrja á bls. 3 og skoða að 1 ef þið viljið myndaferðasöguna í réttri röð. Ég tek það fram að ég er mesti myndalúði í heiminum, og Stjáni er VERRI þannig að flestallar myndirnar eru af hundum, hestum, íkornum, skóbúðum og hinu og þessu sem ég randomly klikka á í kringum mig. Ekki búast við smettunum á okkur í yankees treyjum í empire state byggingunni eða fyrir framan WTC.

Stjáni fór í fyrsta tímann í NYU í gær, mánudag, hann er þar frá 3-6 á mán og mið. Svo er alltaf heimavinna og stundum hópavinna, þetta var bara nice sagði hann. Um 30 manns í tíma með honum og fyndinn kennari... sounds good.

Annars uuu... brann ég á sunnudaginn í central park hehe, þannig að ég er bara búin að vera inni eins mikið og ég get og núna erum við bara að þvo og Stjáni að læra. Og ég í ruglinu bara, það er nauðsynlegt að eiga þannig tíma í new york líka - svo lengi sem hann er STUTTUR! Verð komin á ról á morgun eða í kvöld :)

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

hæ Brynja og litli brósi. Var að skoða myndirnar, já þið eruð ansi góð með myndavélina. Haha.
Stutt í að vermontgengið mæti á svæðið, eruð þið undirbúin?
ú je

9:26 AM  
Blogger Brynja said...

Já takk fyrir það hehehe, við vorum að byrja á því í dag að taka myndir af okkur báðum í einu. Babysteps...

Við erum tilbúin! Hlökkum til :)

11:48 PM  

Post a Comment

<< Home