Monday, October 23, 2006

Beefin við indverskan rett.

Ohhh mötuneytið hefur aldrei fokkað upp í mínu áliti, nú var einhver indverskur réttur. Fokk. Hræðilega vont. Ég meika ekki indverskan, skil ekki æðið í kringum hann. Ég vil MEXICAN!!! Andele andele!!

Er það ekki annars?

Jújú. En annars ganga æfingarnar fyrir Unglist sýninguna mjög vel, stelpurnar eru að rústa þessu. Þetta verður madd gaman.

ÉG ER AÐ FARA TIL NEW YORK!!!... þarnæsta miðvikudag, shit hvað ég hlakka til. Ah man. Kool Herc og hiphop dance convention, its ON BABY!! En ég hef frekar lítið að segja samt held ég. Jább, hlakka bara til að dansa á morgun og hinn í síðustu tímunum. Miðvikudagurinn verður allavega off the heezy. Svo er Blautt Malbik næsta föstudag... y'all know what that means.

En hérna eru myndir úr símanum mínum... í fyrsta sinn get ég látið myndir frá einhverju SEM ÉG Á inná tölvuna MÍNA... HAHA, nú muniði sjá solldið mikið af mér sko! En hérna erum við Rafael:

Ég sko náði í skottið á honum uppá hárri hillu og hélt bara svona á honum heillengi af því hann var ekkert að kvarta, en þá vildi stjáni taka mynd. Haha, ég madd stolt og hann frekar skrítinn á svipinn. Thats life.


Þetta er Ninja... í nærfata skúffunni minni, ég er sko búin að vera í dilemma af því hún er svo fyndin þarna ofan í en auðvitað vill maður ekki einhvern kött frá garðinum í nærfötunum sínum (þetta er samt ekki skúffan þar sem ég geymi fínustu nærfötin - thats a whole 'nother level). Þannig að ég lét bara allt í þessari skúffu í aðra skúffu svo að kisa gæti hangið þarna. Hún er líka hlægilegasti köttur í breiðholti.

6 Comments:

Blogger Aldís said...

You got funny cats..

Ég vissi samt ekki að kettir gætu náð þessum svip sem Rafael er með .. Svona, ,,hvað er ég búinn að koma mér útí"

12:46 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ahahahahaha....shit hvað bonni er STÓÓÓÓR OF FEITUR hahaha:) það er eins og þú hafir verið að taka mynd fyrir heimsmetabókina! íííhihíhíhíh:) Annars eru kisurnar þínar ódilladætar:)

10:49 AM  
Anonymous Anonymous said...

stór OG... átti þetta að vera:)

10:51 AM  
Blogger Brynja said...

ho ho ho.
jaaaá hann er solldið stór, hann er líka ljónið hérna. Hehe. Veit ekki hvar ég væri án þeirra. haha...

but you already knew that! !

3:49 PM  
Anonymous Anonymous said...

Bloggsvooooooo!

4:33 AM  
Blogger Aldís said...

Brynjaaa? Júúúhúúú?

3:23 AM  

Post a Comment

<< Home