Wednesday, July 04, 2007

Myndir!

Nýjar myndir komnar inn, ég talaði vel og lengi við Stjána... í kjölfarið fór hann að taka fleiri myndir. Það var eiginlega orðið weird hvað það voru engar myndir af mér þarna. En núna eru alltof margar! Haha, já hann er spes. Þetta fer svona að jafnast út, erum farin að prufa að taka myndir af okkur báðum saman. Við ætlum að mastera þetta!

Hérna er síðan:
http://www.flickr.com/photos/9315560@N02/

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

kaninn í mér er kominn á stjá... þegar ég sá Applebee's signið það er... Ceasar salatið þar er það sem mig dreymir um á hverjum degi... gotta try it if you haven't... og svo ehemm triple chocolate meltdown... yep I memerized the name... ææ hvað þið eruð nú sæt saman
:)
Guðrún

5:05 PM  
Anonymous Anonymous said...

Noh! Ég ætla þá að prufa það einhverntímann :) alltaf gaman að fá ábendingar, erfitt að rekast á eitthvað gott að éta hérna einn hehe.

En, eitt enn... er þetta Gúrí baun? Eðaaa... Guðrún hennar Soffíu? Ég er solldið rugluð :) hehehe, sorry bout that.

-Brynja

7:11 PM  
Anonymous Anonymous said...

Guðrún hennar Soffíu
:)

2:28 PM  
Blogger Brynja said...

Yay! :)

Ok þá er ég officially ekki rugluð lengur!

5:12 PM  

Post a Comment

<< Home